Skilmálar
1. Almennt
Markaðsstjarnan ehf., kt. 4503241080, Vestursíða 32 er rekstraraðili þessarar vefsíðu.
2. Þjónusta
Markaðsstjarnan veitir eftirfarandi þjónustu: markaðsráðgjöf, vefsíðuhönnun,
samfélagsmiðlastjórnun og auglýsingaherferðir.
3. Verð og greiðsluskilmálar
Öll verð eru gefin upp með VSK. Greiðsla þarf að berast innan 14 daga frá útgáfu reiknings.
4. Höfundarréttur
Allt efni á vefsíðunni er eign Markaðsstjörnunnar og verndað af höfundarréttarlögum.
3. Greiðslu- og endurgreiðsluskilmálar
Full greiðsla þarf að berast áður en vinna hefst við verkefnið.
4. Endurgreiðslur
- Viðskiptavinur á rétt á hálfri endurgreiðslu ef hann er ekki sáttur við afurðina
- Vinnustundir og tími sem fer í verkefnið er ekki endurgreitt
- Beiðni um endurgreiðslu þarf að berast innan 14 daga frá afhendingu verkefnis
5. Vinnuferli
- Verkefni hefst þegar full greiðsla hefur borist
- Viðskiptavinur fær drög til yfirlestrar og samþykkis
- Tvær umferðir af breytingum eru innifaldar í verði